Gæsin var sett í 11% saltpækil í sólahring.
Reykt með taði og birki í cirka sólahring (tvær uppkveikjur) eða þarumbil.....
Sett í ofninn með allskyns grænmeti og kryddum.
Grilluð í 20 mín,lokið sett á og stillt á yfir/undirhita.Elduð áfram í 1 og hálfann til tvo tíma,fer eftir stærð.
Gott að stinga prjóni í bringu og læri og athuga hvort fuglinn er örugglega steiktur í gegn.

Léttreykt aligæs

©2019 by Sjálfsþurftar búskapur. Proudly created with Wix.com