Search
  • Ransy

Brjálað veður

Hér gerði kolvitlaust veður og komu þara bingir langt uppá tún á næstu bæjum. Við sluppum alveg við skemmdir hér í Ásgarðinum sem betur fer. Kindurnar voru við opið og hafa eflaust komið sér í skjól og beðið eftir að veðrið lagaðist en það datt svo niður í þetta fína veður næsta dag.


Blædís undan Baugalín og Glampa,grágolsótt

8 views

Recent Posts

See All

Heimsókn í hesthús

Jæja þá loksins komst ég til læknis og fékk dobbu pillur svo ég sofi nú almennilega. Þetta er búið að vera algerlega ömurlegt að geta ekki sofið því þá er maður kominn í vítahring. Ræður heldur ekki v

©2019 by Sjálfsþurftar búskapur. Proudly created with Wix.com