Search
  • Ransy

Kalsasamt í dag

Ákvað að vera inni í dag og leika húsmóður,ryksugaði og þreif og endaði svo á að gleðja bónda minn með ilmandi vöffum með rjóma og heimalagaðri jarðaberja/myntu sultu. Nú er daginn farið að lengja aftur og sást aðeins til sólar á milli skúra og snjókomu. Endurnar eru duglegar að fara út á tjörn á daginn að busla og sulla. Enn eru þær að verpa en vonandi fara þær að fara í sína árlegu vetrarpásu.

14 views

Recent Posts

See All

Heimsókn í hesthús

Jæja þá loksins komst ég til læknis og fékk dobbu pillur svo ég sofi nú almennilega. Þetta er búið að vera algerlega ömurlegt að geta ekki sofið því þá er maður kominn í vítahring. Ræður heldur ekki v

©2019 by Sjálfsþurftar búskapur. Proudly created with Wix.com